Örlítið meira úr fórum ömmu og langömmu

Í brúna bréfpokanum sem fylgdi ömmu Ólöfu til borgarinnar leyndist fleira en það sem ég sagði frá í fyrri umfjöllun um erfiðleikana sem heimilið á Kiðafelli í Kjós mátti þola um aldamótið 1900. Í pokanum eru slitrur af tveimur bókum. Önnur er Sagan af...

Hönd skal hendi þvo.

Öllum ber saman um að handþvottur sé ein besta vörnin gegn smitsjúkdómum. Við handlaugina fyrir framan vökudeild á Barnaspítalanum er fínt veggspjald þar sem fólk er leitt gegn um réttan handþvott með myndum og orðum. Mér finnst þjóðráð að prenta góð...

Dóttir njósnarans V

Eins og þeir, sem hafa lesið færslurnar fimm hér næst á undan, vita þá var mér misboðið að sjá ómaklega vegið að minningu og heiðri föður míns. Það er verst að mér er runninn mesti móðurinn, því umfjöllunarefnið er ekki létt. Árið 1960 varð okkur öllum...

Dóttir njósnarans IV

Á kosningadegi er ekki úr vegi að hverfa aðeins aftur til þess sem kom þessum skrifum um störf föður míns af stað, það eru skrif Finnboga Hermannssonar í bók hans Í húsi afa míns . Finnbogi og fjölskylda hans varð fyrir barðinu á flokkapólitík á tímum...

Dóttir njósnarans III

Kalda stríðið var skollið á og Íslendingar gengnir í NATO Kaninn hafði tekið við af bresku dátunum og svo hurfu þeir líka úr bröggunum. En ekki fyrr en vera þeirra þarna í nágrenni við sumarbústaðinn hafði haft sín áhrif á skoðun mína á Ameríkönum. Þeir...

Dóttir njósnarans II

Þá er ég búin að lesa bókina hans Finnboga Hermannssonar til enda og hafði satt að segja mjög gaman af, burt séð frá þessum tveimur köflum sem ég hef áður gert að umræðuefni og eru eiginlega í engu samræmi við annað í þessari bók. Við Finnbogi gætum hafa...

Dóttir njósnarans I

Þegar störf föður míns að öryggismálum ríkisins komust í hámæli sagði einhver að nú yrði ég að skrifa bók sem héti Dóttir njósnarans. Bókin sú verður aldrei skrifuð. Það er mikill ábyrgðarhluti að láta frá sér efni á prent og líka blogg. Þess vegna vil...

Sínum augum lítur hver á silfrið - persónuofsóknir eða landvarnir?

Nýlega var mér sagt frá því að í bók Finnboga Hermannssonar sem út kom í vetur sé minnst á föður minn Pétur Kristinsson og að auki mynd af honum. Ég varð mér úti um bókina Í húsi afa míns og byrjaði á því að leita uppi myndina af pabba, sem reyndist af...

Anna Andrésdóttir minning

Ef smellt er á myndirnar stækka þær. Enn ein fyrirmyndin í lífi mínu er látin. Anna Andrésdóttir var móðursystir mín og góð vinkona. Anna og Guðmundur bjuggu í kjallara á Baldursgötu fyrst þegar ég man eftir þeim. Í sama húsi bjuggu líka Ágústa systir...

Skólasystur í Kvennó úr Z-bekk útskrifaðar 1959

Við vorum eins og kálfar á vordegi í skólaferð norður í landi. Þessi mynd var tekin í þeirri ferð. Ég var að velta því fyrir mér hvort við ættum ekki að reyna að hittast sem flestar einhvers staðar í vor. Ég dró fram lista síðan við hittumst síðast, en...

Léttara hjal

Ef smellt er á mynd með músinni þá stækkar hún og nöfn þeirra sem á henni eru sjást betur. Líklega er kominn tími til að taka upp léttara hjal eftir harmagrát kyrruviku. Nú eru gleðidagar og páskar að baki. Í jólaboði í vetur, þar sem afkomendur bróður...

Úr fórum ömmu og langömmu

Brúni pokinn Á borðinu við hliðina á tölvunni liggur gamall brúnn umbúðapoki. Þessi poki barst í mínar hendur eftir miklum krókaleiðum. Pokann hafði Ólöf amma mín haft með sér frá Hálsi þegar hún fór til Ágústu dóttur sinnar til dvalar og reiknaði ekki...

Kjós 3 - Á Neðra Hálsi

Andrés Ólafsson Tvísmellið á myndirnar til að stækka þær og sjá nöfnin. Andrés var að mestu sjálfmenntaður maður, en naut þess láns að ganga í barnaskóla, sem séra Þorkell Bjarnason á Reynivöllum hélt í nokkur ár fyrir aldamótin. Soffía, dóttir séra...

Kjós 2

Árin fyrir aldamótin voru mikil sorgarár á Kiðafelli. Gísli móðurbróðir Ólafar drukkar í lendingu í Garðinum 1899 og sama ár deyr Gísli afi hennar. Þriðji Gíslinn, Gísli bróðir Ólafar ferst síðan í apríl 1900 í miklu sjóslysi..(Himneskt er að lifa I...

Kjós 1.

Á móti afkomenda Ólafar og Andrésar. Þessa samantekt gerði ég fyrir mót afkomenda Ólafar og Andrésar, ömmu minnar og afa. Ég gróf upp gamlar minningar, talaði við Önnu móðursystur, las bækur og skoðaði myndir. Spenvolg mjólk með froðu, nammi, namm. Amma...

Aldrei að standa þegar þú getur setið.

Aldrei að standa þegar þú getur setið. Aldrei að sitja þegar þú getur legið. Svona komst hann að orði maðurinn sem ég sá aldrei leggja sig. Í kistlinum góða (smbr. síðustu færslu) er bréf með bréfhaus Verðlagsstjóra dagsett 21. febrúar 1949: Hér með...

Úr handraðanum

Afi lét eftir sig geirnegldan kistil. Kistillinn sá er víðförull og geymir mikla sögu, sjálfur er hann þögull sem gröfin þrátt fyrir velking á landi og sjó. En það sem hann geymir er saga manns frá 1879 til 1961. Í handraðanum sjálfum er smáflaska undan...

Hvernig er hægt að launa lífgjöf?

Hvernig er hægt að launa lífgjöf? Mikið hljótum við öll að vera þakklát fyrir starf hjálparsveitanna. Það er ekki sjálfsagt að fólk sé tilbúið til að fara af stað hvenær sólahrings sem er, næstum hvernig sem stendur á, í hvaða veðri sem er og hvert sem...

Margt fer öðruvísi en ætlað er

Í gærmorgun átti ég von á rólegum degi með slöppum ömmustrák. Ekki aldeilis, ÓGE þurfti að sækja sér meira efni, í Bláa lónið, fyrir það sem hún er að vinna og vildi fá mömmu sína með sér. Svo MP var pakkað í galla og húfu, því mamman er oftast til í...

Allt hefur sinn tíma

Nýr dagur - nýtt upphaf. Mikið er nú gott að vakna á svona fallegum morgni eins og er í höfuðboginni núna. Eins og sæmir fór ég út á hlað og horfði yfir borgina baðaða í morgun sól, heilsaði upp á vetrargosa, krókusa og erantis, en flýtti mér svo inn...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband