Getur það verið.

Getur verið ekkert sé hægt að nýta alla þessa síld? Víst var fallegt að sjá börn og fullorðna tína síld í körfur. Sér enginn möguleika á að hreinsa Kolgrafarfjörð með stórtækari verkfærum en höndum fólks og láta síldina standa undir kostnaðinum að...

Húsin á Fjölnisveginum.

Húsið sem nú er auglýst til sölu er Fjölisvegur 11, en það og Fjölisvegur 9 hafa bæði verið í eigu Fjölnisvegar 9 ehf. Og hvað er ég svo sem að leiðrétta þetta? Það vita þeir sem lesið hafa bloggið mitt, sem að vísu hefur legið í dvala en er nú vakið til...

Nú fæ ég ekki orða bundist - þvílík vitleysa.

Það leynir sér ekki að í ráðuneytum fjármála og viðskipta eru margir vitrir menn að vinna dag og nótt að því bæta gjaldeyrisstöðu þjóðarinnar, að ég nú tali ekki um Seðlabankann. Við hjónin ætlum að bregða okkur í stutta heimsókn til dóttur okkar sem býr...

Einstakt listaverk.

Inn af bókasafninu í Mosfellsbæ er listasalur sem er opin á sama tíma og bókasafnið. Í þessum sal var opnuð samsýning þriggja kvenna þann 9. júlí. Þessa dagana er safnið lokað en á mánudaginn 9. ágúst verður það opnað aftur og sýningunni í listasalnum...

Lýðveldisdagur - Þjóðhátíðardagur.

Ég tók eftir því í morgun að farið er að tala um lýðveldisdag þegar talað erum 17. júní. Ég hef ekki tekið eftir þessu fyrr. Það kom þó í ljós þegar betur var að gáð að á skóladagatölum grunnskóla Reykjavíkur stendur Lýðveldisdagurinn. Danir eiga sinn...

Gleðilegt sumar.

Jafnvel nostalgíublogg verður virkt á sumardaginn fyrsta. Gleðilegt sumar góðir lesendur. Í dag höldum við hátíð á mótum vetrar og sumars í skugga náttúrhamfara, allsherjar fjármálaklúðurs og mikilla vonbrigða Við þessar aðstæður kemur fram það besta og...

Litla fólkið.

Leikföngin Litla fólkið hafa verið framleidd af Fisher- Price frá 1965. Fá leikföng hafa verið vinsælli á þessu heimili. Nú er verið að vara við tveimur elstu gerðum þessa fólks. Þau eru svo smávaxin að þau geta valdið köfnun ef þau festast í hálsi ungra...

Eftirminnileg jólagjöf.

Í kvöld gefa flestir Íslendingar hver öðrum gjafir. Gjafir sem vonandi gleðja og styrkja vináttu og fjölskyldubönd. Það var fyrir langa löngu sem ég fékk þá jólagjöf sem er mér eftirminnilegust. Þetta var á þeim árum sem miklar breytingar áttu sér stað á...

Kerlingaraup

Þá er barsarinn afstaðinn. Það var góður dagur og skemmtilegur á laugardaginn. Margt fólk lagði leið sína á Holtaveginn til að gera góð kaup og styðja við starf KFUK. Vöfflur með rjóma og sultu runnu ljúflega niður með kaffi eða kakói og fólk gaf sér...

Kerlingaraup.

Það sem af er dags hef ég verið að skoða í kassa sem geyma hannyrðir formæðranna. Mig langar að setja upp litla sýningu á sýnishornum af því sem upphafskonur basarsins unnu, sumar í 50 ár. Í upphafi var mikið bróderað. Þær saumuðu út í sængurföt og dúka....

Kerlingaraup

Fyrst ég er búin að birta hér myndina Kristni afa, sr. Friðrik, og Guðmundi Ásbjörnssyni, og komin í karladeildina, langar mig að skrifa upp kafla úr bók sr. Friðriks Starfsárin II, þar sem hann talar um stofnun Væringa1913. Hann skrifar:„Var nú...

Kerlingaraup

Áður en lengra er haldið ætla ég að setja mér markmið, sem ég geri sjaldan.. Ég ætla að birta þessar gömlu myndir saman og setja nöfn kvennanna við, en ég þarf að leita að aðeins fleiri nöfnum fyrst. Þessar konur, voru innan við tvítugt þegar KFUK var...

Kerlingaraup

Ég veit svo sem ekkert hvað ég hef farið oft á saumafundi með ömmu. Ég kom þó heim til nokkurra vinkvenna hennar. Ég man mis mikið eftir þeim, sjálfsagt eftir því sem þær hafa gefið sig að þessum kotroskna stelpukrakka. Einna minnisstæðast er mér heimili...

Kerlingaraup.

Einu sinni fyrir langa löngu var lítil stelpa sem bjó í stóru húsi með sex fullorðnum og einum bróður sem var að verða fullorðinn. Þessi stelpa dandalaðist með fullorðnum alla daga, næstum hvert sem þeir fóru.Eitt af því sem henni þótti mikill fengur í...

Kerlingaraup - inngangur.

Það var vorið 1899 að dóttir fangavarðarins í tukthúsinu í Reykjavík stóð upp í spurnartíma og spurði unga manninn, sem tekið hafði að sér að leysa af sr. Jóhann Þorkelsson, dómkirkjuprest. Spurnartími var tími í fermingarfræðslu, ungi maðurinn hét...

Basar KFUK í 100 ár.

KFUK konur hafa haldið basar til styrktar starfi félagsins frá árinu 1909. Hefur basarinn ætíð einkennst af alúð og kærleika þeirra kvenna sem taka þátt í að undirbúa hann, enda hefur ágóði hans runnið til starfs félagsins og í kærleikssjóð,...

Sundlaugar og KFUK basar.

Ekki má við svo búið standa lengur. Ég hef verið að setja inn á þessa síður gamlar myndir frá því á öndverðri síðustu öld og boða með því frekari skrif um kynni mín af KFUK. KFUK-basarinn nálgast óðum og er ég að setja saman pistil um hvernig ég varð...

Gömlu sundlaugarnar í Laugardal III

Nú er ég dottin í sama pyttinn og kvikmyndaframleiðendur sem tókst að framleiða reglulegt kassastykki og ákveða að endurtaka uppskriftina,jafnvel í tví- eða þrígang. Þeir hætta ekki fyrr en búið er að tæma hvern dropa úr þeirri uppsprettu. Sama má segja...

Gömlu sundlaugarnar í Laugardal II

Aldrei hafa orðið eins mikil viðbrögð í Bloggheimum við neinni færslu á þessu bloggi, eins og færslunni í gær og myndunum sem komu inn í fyrradag. Ég dreg þá ályktun að margir muni vel eftir Laugunum og vonandi hafa þeir haft nokkra ánægju af myndunum af...

Gömlu sundlaugarnar í Laugardal I.

Alltaf verður eitthvert atvik mér og blogginu mínu til bjargar. Fyrir skömmu hitti bóndi minn bráðhressan mann á tíræðis aldri. Eins og gengur slitu þeir ekki tali fyrr en þeir höfðu fundið fólk sem báðir þekktu. Það reyndist nær en bónda minn grunaði....

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband