21.8.2009 | 21:39
Tvímenningar
Mót afkomenda Ólafar Gestsdóttur og Andrésar Ólafssonar frá Neđra-Hálsi í Kjós nálgast
Elsta fólk sem ég hef nefnt í grúski mínu eru Sesselja Kortsdóttir og mađur hennar Gísli Guđmundsson. Hann var fćddur 1817 og hún 1822.
Annars er Guđrún dóttir ţeirra og langamma mín hetja ţeirra ţátta, ásamt Ólöfu ömmu minni.
Um Ólöfu og Andrés má lesa í samantekt frá síđasta niđjamóti ţeirra og birt er í flokknum vinir og vandamenn. Ţar koma börn ţeirra líka nokkuđ viđ sögu.
Nú er röđin komin ađ okkur barnabörnunum og ćtla ég ađ láta ţćr gömlu myndir sem ég á tala sínu máli. Ţađ er langt frá ţví ađ ég eigi myndir af öllum af ţessari kynslóđ, treysti mér ekki til ađ ţekkja ţau yngstu á götu. Úr ţví má bćta ţegar skyldfólkiđ hittist.
Fyrst koma stađreyndirnar. Ţegar smellt er á myndirnar stćkka ţćr. Sé smellt tvisvar opnast ţćr í sér glugga.
Látiđ mig vita ef eitthvađ er ekki rétt.
Barnabörn Ólafar og Andrésar og foreldrar ţeirra.
1. Ólafía Guđrún og Magnús Blöndal
1. Unnur Inga
Hólmfríđur og Unnur
2. Gestur Gísli og Ólafía Ţorvaldsdóttir
1. Ţorvaldur
Ţorvaldur og Ólöf amma.
3. Ágústa Sumarrós og Ţorvarđur Guđbrandsson
1. Óskar
2. Andrés
Andrés Pétursson, Andrés Ţorvarđarson, Ţorbergur Guđmundsson og Óskar Ţorvarđarson.
Óskar Ţorvarđarson.
Smella og nöfnin koma í ljós.4. Guđbjörg Lilja og Pétur Kristinsson
1. Andrés
2. Hólmfríđur
Andrés
Guđbjörg, Hólmfríđur, Andrés, Ţorvaldur, Ólafía (Lóa).
5. Ólafur og Kristín Jakobsdóttir
1. Hannes
2. Jódís
6. Sesselja og Hallgrímur Thorlacius
1. Ólafur Andri
7. Oddur og Elín Jónsdóttir
1. Ágústa
2. Ólöf
?, Gunnar međ Ólaf Andra, Ólöf og Magnús.
3. Valborg
Valborg, Guđbjörg Lilja, Hólmfríđur
4. Ólafur
5. Kristján
6. Lilja
8. Karl og Hulda Sigurjónsdóttir
2. Sigurjón
3. Ragnar
5. Andrés
6. Sólveig
7. Ćvar
Gunnar, Bergur, Sigurjón , Ólafur Andri.
9 Bergur og Ingibjörg Kristín Lárusdóttir
10. Gísli og Ingibjörg Jónsdóttir
1. Guđmundur
2. Jón
3. Halldór
4. Guđrún
5. Ágústa
6. Sigríđur Kristín
7. Gísli Örn
8. Andrés Freyr
9. Hjörtur
11. Anna og Guđmundur Árni Jónsson
4. Jón Árni
12. Ásdís og Sigurđur Arnalds
1. Sigurđur Steingrímur
2. Andrés
4. Ólafur Gestur
. Andrés og Ólöf Bjartmarsdóttir
1. Ólafur Sigmar
2. Guđrún
3. Auđur
4. Ágústa
5. (Guđbjörg) Ţóra
Guđrún, Ágústa, Ólöf Bjartmarsdóttir, Auđur,
Guđbjörg, Ólafur og Hólmfríđur.
Guđbjörg og Guđrún
Barnabörnin urđu 46, af ţeim eru 8 látin:Óskar Ţorvarđarson, Guđrún Gísladóttir, Jódís Ólafsdóttir, Jón Árni Guđmundsson, Andrés Pétursson, Ragnar Karlsson Gunnar Guđmundsson, og Einar Arnalds.
Til gamans má svo skođa okkur barnabörn Ólafar og Andrésar á tímalínu fćđingarárs.
|
|
|
|
| |||||
1920-1939 | 1940-1949 | 1950-1959 | 1960-1969 | 1970-1979 | |||||
1929-1982 | Óskar | 1940 | Ţorbergur | 1950 | Valborg | 1960 | Lilja | 1971 | Ćvar |
1931-1999 | Andrés P | 1942 | Ţorvaldur | 1950 | Sigurjón | 1960 | Ţóra |
| |
1931 | Andrés Ţ | 1942 | Hólmfríđur | 1950 | Guđmundur | 1961 | Andrés Ka |
| |
1932 | Unnur | 1944-2002 | Gunnar | 1950-2004 | Einar | 1961 | Gísli Örn |
| |
| 1944 | Hannes | 1951 | Ólafur Odds | 1962 | Sigurbjörg |
|
| |
| 1946 | Magnús | 1951 | Jón Gísla | 1962 | Andrés Freyr |
| ||
| 1947 | Sigurđur St | 1951-1999 | Jón Árni | 1964 | Björn Lárus |
| ||
| 1947 | Ágústa | 1951 | Ólafur Andréss. | 1965 | Sólveig |
| ||
| 1948 | Ólöf | 1953-2000 | Ragnar | 1965- | Hjörtur |
| ||
| 1948 | Gestur | 1951 | Guđrún Andrés |
|
| |||
| 1948 | Andrés Ar | 1954 | Kristján |
|
| |||
| 1949-1991 | Jódís | 1954 | Halldór |
|
| |||
|
| 1954 | Ólafur Andri |
|
| ||||
|
| 1954 | Ólafur Gestur |
|
| ||||
|
| 1955 | Auđur |
|
| ||||
|
| 1956-1990 | Guđrún Gíslad. |
|
| ||||
|
| 1957 | Ágústa Andrésd |
|
| ||||
|
| 1958 | Ágústa Gíslad |
|
| ||||
|
| 1959 | Gróa |
|
| ||||
|
| 1959 | Sigríđur Kristín |
|
|
Ég vil svo biđja ykkur öll ađ taka viljan fyrir verkiđ. Ég laga kannsi uppsetninguna ef ég get.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 22.8.2009 kl. 23:29 | Facebook
Athugasemdir
Rétt ofan brúnar austan viđ Kiđafell er grastó, sem vaxiđ hefur í skjóli viđ lágan innskotsklett eđa jökulframburđ. Ţar er gott sćti fyrir fáeina undir steinunum. Ţessi stađur hefur ćtíđ heitađ Sesseljulundur og mun Sesselja Kortsdóttir hafa haldiđ upp á hann og fariđ m.a. annars ţangađ međ barnabörn sín, Sigurbjörn og Ólöfu, ađ segja ţeim sögur.
Ţar heitir nú Brekkusel en lundurinn er varđveittur af ábúendum.
Sigurbjörn Sveinsson, 24.8.2009 kl. 22:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.